Streituráðgjöf

Streituráðgjöf

Streituráðgjöf Hugarheims felst m.a. í fyrirlestrum og námskeiðum þar sem markmiðið er að efla þekkingu starfsmanna á gildi forvarna, heilsueflingar, samskipta, streituvarna og heilbrigðrar fyrirtækjamenningar. Þá er einnig veitt einstaklingsráðgjöf til einstaklinga og stjórnenda sem fást við eða vilja fyrirbyggja streitu eða kulnun. Ráðgjöfin og er veitt samkvæmt óskum stjórnenda og/eða að tillögu sérfræðinga Forvarna.

Viltu vita meira?