Samskiptavandmál og sáttamiðlun

Samskiptavandmál og sáttamiðlun

Samskipti eru mikilvægur þáttur í okkar daglega lífi. Við teljum samskipti vera frekar einföld og auðveld en í raun eru góð og vönduð samskipti flókið ferli. Flestir telja sig betri í samskiptum en þeir eru í raun og veru, þannig að hver einasti einstaklingur hefur kost á því að bæta samskiptafærni sína. Handleiðsla í samskiptafærni er mikilvægt inngrip og einnig að leiða saman einstaklinga sem hafa ólíkar skoðanir á ákveðnum málum. Þannig má finna flöt þar sem sameiginlegur skilningur næst á milli aðila. Sáttamiðlun gefur einstaklingum kost á því að setja sig inn í hugarheim annarra og þar með að átta sig á öðrum og ólíkum sjónarhornum.

Viltu vita meira?