forsida

Breyttu hugsunum þínum og heimurinn þinn mun breytast

- Norman Vincent Peale

Um Hugarheim

Hugarheimur er ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í fjölbreyttri og þverfaglegri þjónustu til fyrirtækja og einstaklinga á sviði mannauðs- sálfræði. Áhersla er lögð á fagleg vinnubrögð, heiðarleika og traust í samskiptum og eru þarfir viðskiptavina hafðar í fyrirrúmi.

Ráðgjafar

Sveinbjörn E. Y. Gestsson

Ragnheiður Guðfinna

FV-9b

Senda fyrirspurn

Ýttu hér og sendu fyrirspurn sem gæti upplýst okkur um þinn hugarheim

Ánægðir viðskiptavinir

Hugarheimur hefur reynst okkur vel í einu og öllu. Ómetanlegt að geta fengið hlutlausa aðila að mannauðsmálum þegar þörf er á og þau hafa alltaf leyst slík mál faglega og farsællega. Höfum einnig nýtt okkur fyrirlestra sem Hugarheimur býður upp á með góðum árangri og allir haft gagn og gaman af.
Andri Árnason
framkvæmdastjóri Miðlunar