Hugarheimur er ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í fjölbreyttri og þverfaglegri þjónustu til fyrirtækja og einstaklinga á sviði mannauðs- sálfræði. Áhersla er lögð á fagleg vinnubrögð, heiðarleika og traust í samskiptum og eru þarfir viðskiptavina hafðar í fyrirrúmi.