Stjórnendaþjálfun
Stjórnendaþjálfun skiptir sífellt meira máli fyrir fyrirtæki sem vilja ná hámarksárangri og stjórnendur sem vilja eflast og blómstra í starfi. Mikilvægt er að stjórnendur þjálfi samskiptafærni sína þar sem að góð samskipti vegna þeirra áhrifa sem góð samskipti hafa á starfsánægju og hollustu starfsmanna. Í stjórnendaþjálfun er unnið með stjórnandann sem einstakling og hluta af vinnuumhverfi og helstu áskoranir sem hann stendur frammi fyrir