Fyrirlestrar og námskeið

Fyrirlestrar og námskeið

Fræðsla Hugarheims miðar að því að efla þekkingu starfsmanna á gildi forvarna, heilsueflingar, samskipta, streituvarna og heilbrigðrar fyrirtækjamenningar. Fræðslan er veitt samkvæmt óskum stjórnenda og/eða að tillögu sérfræðinga Hugarheims. Sem dæmi um fræðslu má nefna fyrirlestra um streitu, streituvarnir og streitutengdan heilsubrest, um samskipti og vinnustaðamenningu og um óviðeigandi samskipti, einelti, og kynferðislegt/kynbundið áreiti og ofbeldi.

Viltu vita meira?