Markþjálfun

Markþjálfun

Markþjálfun er samræðuferli þar sem einstaklingar byggja upp framtíðarsýn og nýta styrkleika sína til að láta hana verða að veruleika. Í markþjálfunarferlinu er markþega veittur stuðningur við að fylgja markmiðum sínum eftir. Boðið er upp á nokkrar tegundir markþjálfunar, þ.m.t. persónulega þróun, starfsþróun, streitumarkþjálfun, ADHD-markþjálfun og teymismarkþjálfun. Í öllum tilvikum er markmiðið að hámarka árangur viðkomandi en áherslurnar eru mismunandi eftir því hverskonar markþjálfun á við hverju sinni

Viltu vita meira?