Vinnusálfræði

Vinnusálfræði

Mikilvægt er að þekkja hvernig fólk hugsar og hegðar sér í starfi sínu. Margir áhrifaþættir eru til staðar sem geta haft jákvæð eða neikvæð áhrif á starfsfólk. Í vinnusálfræði er tekið á mörgum ólíkum málum, allt frá upplifun fólks á starfsöryggi og tryggð starfsmanna við starf sitt yfir í ýmis konar samskiptamál sem eiga sér stað inni á vinnustað.

Viltu vita meira?