Mannauðsráðgjöf

Mannauðsráðgjöf

Á vettvangi Hugarheims er boðið upp á ráðgjöf fyrir lítill, meðalstór eða stór fyrirtæki sem snýr að mannauðsmálum fyrirtækja. Ráðgjöf þriðja aðila í mannauðsmálum er mikilvæg fyrir mannauðsstjóra og mannauðsteymi. Á það m.a. við um innleiðingu ferla, gerð starfsmanna- og stjórnendahandbóka, fræðslu, starfsþróun og greiningu á hæfni og fræðsluþarfa. Sérstaða okkar í mannauðsráðgjöf snýr að vinnuvernd og sálfélagslegum áhættuþáttum á vinnustöðum.

Viltu vita meira?