Erfið veikindamál

Erfið veikindamál

Ef upp koma erfið veikindamál þar sem starfsmaður þarf ýmist að draga úr vinnu eða taka leyfi til skemmri eða lengri tíma er mikilvægt að fyrirtæki búi yfir skýrum verkferli um meðferð slíkra mála. Slík málsmeðferð styður við og getur flýtt fyrir endurkomu starfsmannsins í fyrra starfshlutfall. Ráðgjafar Hugarheims veita aðstoð við gerð slíkra verkferla og ráðgjöf í tengslum við erfið veikindamál og úrlausn þeirra á vinnustaðnum.

Viltu vita meira?