Einelti og kynferðislegt/kynbundið áreiti og ofbeldi

Einelti og kynferðislegt/kynbundið áreiti og ofbeldi

Ráðgjafar Hugarheims meðhöndla mál ef grunur vaknar um einelti/ kynbundið og kynferðislegt áreitis og ofbeldi. Í þess háttar málum er mikilvægt að bregðast fljótt við með greiningu og úrvinnslu í framhaldi. Einnig er veitt ráðgjöf og aðstoð við gerð verkferla/verklagsreglna í fyrirtækjum/stofnunum vegna slíkra mála.

Viltu vita meira?