Handleiðsla í samskiptafærni er mikilvægt úrræði fyrir einstaklinga. Einnig getur verið þörf á að leiða saman einstaklinga sem hafa ólíkar skoðanir á ákveðnum málum. Með sáttamiðlun er beitt ákveðinni aðferðafræði með það að markmiði að finna flöt þar sem sameiginlegur skilningur næst á milli aðila.