Streita / Kulnun

Streita / Kulnun

Ef ekki er unnið með langvarandi álag getur það það haft veruleg áhrif á heilsu fólks. Streita er álag á sál og líkama og getur haft veruleg áhrif á heilsu fólks. Langvarandi álag og streita getur leitt til kulnunar þannig að einstaklingurinn örmagnist og verði óvinnufær. Ráðgjafar Hugarheims greina álagseinkenni, streitu og kulnun hjá einstaklingum og meðhöndla hvert tilfelli eftir þörfum hvers og eins. Greining er gerð á líðan einstaklinga og úrvinnsla í samráði við hvern og einn.

Viltu vita meira?