Einelti og kynferðislegt/kynbundið áreiti og ofbeldi

Einelti og kynferðislegt/kynbundið áreiti og ofbeldi

Ráðgjafar Hugarheims veita ráðgjöf ef starfsmaður telur sig hafa orðið fyrir einelti eða kynbundnu/kynferðislegu áreiti/ofbeldi á vinnustað. Í þess háttar málum er mikilvægt að bregðast fljótt og styðja einstaklinga í að fá rétt úrræði í sínum málum.

Viltu vita meira?