Fróðleikur -2

Ofurkonan

Ofurkonan sem aldrei var til. Ofurkonan er hugtak sem að samfélagið hefur notað og sérstaklega konur. Ofurkonan átti að vera kona sem gæti allt. Hún átti að geta skapað frama á vinnumarkaðnum, skapa frama heima, skapa frama sem mamma, eiginkona, vinkona og fyrirmynd alls staðar.  Allir eru sammála um að...

Sumarfrí eða Streitufrí?

Nú þegar sólin er farin að láta sjá sig og vor í lofti þá finnur maður að það er komin sumarhugur í fólk. Margir eru að velta fyrir sér hvað þeir ætla að gera í sumarfríinu sínu og aðrir eru með það fullbókað nú þegar. Flestir fyllast tilhlökkunar þegar þeir...

Samspil vinnu og einkalífs- áhrif snjalltækja. Ofurkonan

Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir Ms í félags og- vinnusálfræðingur og Elín Kristín Guðmundsdóttir Ms mannauðsstjórnun starfa sem ráðgjafar hjá Hugarheimi.  Snjalltækin eru alltaf að verða stærri þátttakandi í lífi okkar við förum allt með símann, ipadinn og tölvuna. Alltaf erum við tengd við netið en erum við tengd við okkur sjálf? ...