Lögfræðiráðgjöf

Lögfræðiráðgjöf

Hjá Hugarheimi er veitt lögfræðiráðgjöf er varðar starfstengd réttindi, s.s. vegna breytinga á störfum, uppsagnir, erfið veikindamál og mál vegna eineltis og kynbundins/ kynferðislegs áreitis.

Viltu vita meira?